fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

Matseðill vikuna 3. – 7. júní

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Mánudagur

Aðalréttur

Asískar kjötbollur, hrísgrjón og súrsæt sósa
Sætkartöflusúpa, kryddjurtabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Jackfruit BBQ, steiktar kartöflur og hamborgarabrauð

Þriðjudagur

Aðalréttur

Nætursöltuð ýsa í romanesco sósu og kartöflur
Miðausturlensk grænmetissúpa með kúskús, polentubrauð, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Saffran kjúklingur, hýðisgrjón og jógúrtsósa

Vegan réttur

Smalabaka

Miðvikudagur

Aðalréttur

Fylltar paprikur, sætkartöflumús og spínatsósa
Íslensk kjötsúpa, pestósnúðar, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Lambaragú og penne pasta

Vegan réttur

Fylltar paprikur, sætkartöflumús og spínatsósa

Fimmtudagur

Aðalréttur

Hunangsgljáð bayonne skinka, kalt kartöflusalat og rifsberjasósa
Aspassúpa, sólblómabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Ghana masala og hrísgrjón

Föstudagur

Aðalréttur

Ýsa í raspi, ofnsteikt kartöflusmælki, remúlaði og sítróna
Tómatsúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Djúpsteikt blómkál, kartöflur og chilli mæjó

Brauð vikunnar er heilkornabrauð