apr 16 Love0 Miðvikudagur 17. apríl Eftir kryddogkaviar Réttur dagsins Grænmetislasagna með kotasælu og grænt pestó Gúllassúpa, fjölkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur Veganréttur Grænmetislasagna og grænt pestó Aukaréttur Vorrúllur með kjúkling, hrísgrjón og súrsæt sósa
apr 15 Love0 Þriðjudagur 16. apríl Eftir kryddogkaviar Réttur dagsins Sítrónuleginn hlýri í kryddraspi steiktar kartöflur og graslaukssósa Villisveppasúpa með púrtvíni, baguette, ferskt salat og ávöxtur Veganréttur Argentínsk baka Aukaréttur Pulled pork loka, steiktar kartöflur og hrásalat
apr 12 Love0 Mánudagur 15. apríl Eftir kryddogkaviar Réttur dagsins Hakkbollur kartöflumús, rabarbarasulta og lauksósa Chilli-maís súpa, graskersbrauð, ferskt salat og ávöxtur Veganréttur Grænmetisbollur og ofnsteiktir rauðrófubátar
apr 11 Love0 Föstudagur 12. apríl Eftir kryddogkaviar Réttur dagsins Ýsa í kókosraspi kartöflur, remolaði og sítróna Tómatsúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur Veganréttur Djúpsteikt blómkál, hrísgrjón og chilli mæjó sósa
apr 10 Love0 Fimmtudagur 11. apríl Eftir kryddogkaviar Réttur dagsins Páskalamb steiktar kartöflur, rauðkál, grænar baunir og villisveppasósa Rjómalöguð aspassúpa, sólblómabrauð, ferskt salat og ávöxtur Veganréttur Innbakaðar kartöflur og sveppir í fílódeigi
apr 09 Love0 Miðvikudagur 10. apríl Eftir kryddogkaviar Réttur dagsins Blómkálsbuff ofnsteiktar kartöflur og kryddjurtasósa Íslensk kjötsúpa, pestósnúðar, ferskt salat og ávöxtur Veganréttur blómkálsbuff, ofnsteiktar kartöflur og kryddjurtasósa Aukaréttur Chili con carne og hrísgrjón
apr 08 Love0 Þriðjudagur 9. apríl Eftir kryddogkaviar Réttur dagsins Kryddjurtalegin ýsa kartöflusmælki og ananas-karrýsósa sætkartöflusúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur Veganréttur Svartbauna-bananabaka Aukaréttur Kjúklinga- og sveppa risotto
apr 05 Love0 Mánudagur 8. apríl Eftir kryddogkaviar Réttur dagsins Ofnbakað lasagna hakksósa, ferskt pasta og béchamel Miðausturlensk grænmetissúpa með kúskús, kryddbrauð, ferskt salat og ávöxtur Veganréttur Sætkartöflulasagna
apr 04 Love0 Föstudagur 5. apríl Eftir kryddogkaviar Réttur dagsins Parmesan kjúklingur steiktar kartöflur og rjómasveppasósa Blómkálssúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur Veganréttur Steikt brokkolí með ostasósu
apr 03 Love0 Fimmtudagur 4. apríl Eftir kryddogkaviar Réttur dagsins Ofnbakaður þorskur í tómat-hvítvínssósu og soðnar kartöflur Tær íslensk grænmetissúpa, focaccia með rósmarín, ferskt salat og ávöxtur Veganréttur Grænmetisbuff og hrásalat Aukaréttur BBQ grísarif, kartöfluteningar, hrásalat og kokteilsósa