fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

Flokkur

Matseðill vikunnar

Matseðill vikuna 16. – 20. september

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Kjúklingabringa, steiktar kartöflur og piparsósa

Vegan réttur

Grænmetistaco

Rjómalöguð sveppasúpa, birkibrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬————————————————————————————————————–

Þriðjudagur

Aðalréttur

Íslenskt sjávarréttagratín og hrísgrjón

Aukaréttur

Bacon kjöthleifur, hrísgrjón og grænpiparsósa

Vegan réttur

Gulrótabollur, hrísgrjón og steinseljudressing

Grænertu-bacon súpa, gulrótarbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Kókos-karrý grænmetisréttur og hýðisgrjón

Aukaréttur

Indverskir kjúklingaleggir, hýðisgrjón og myntusósa

Indversk gúllassúpa, engiferbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Langa í harissa, hrísgrjón og sítrussósa

Aukaréttur

Nautastir-fry og núðlur

Vegan réttur

Jackfruit BBQ og hrísgrjón

Gulrótar-kóríandersúpa, rósmarínbrauð, ferskt salat og ávöxtur

———————————————————————————————————-

Föstudagur

Aðalréttur

Svínasnitsel, kartöflur, rauðkál, rabarbarasulta og lauksósa

Vegan réttur

Tómat risotto

Blómkálssúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er heilkornabrauð

Matseðill vikuna 9. – 13. september

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Kjötfarsbollur, kartöflur, hvitkál, brætt smjör

Vegan réttur

Grænmetisbollur, kartöflur, lauksósa

Kremuð aspassúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬————————————————————————————————————–

Þriðjudagur

Aðalréttur

Spánskur saltfiskur með ólífum og hýðisgrjón

Aukaréttur

Spánskur pottréttur (Casquera) og hýðisgrjón

Vegan réttur

Baunapottréttur og hýðisgrjón

Ungversk grænmetissúpa, parmesan brauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Mexíkó baunaburrito, hrísgrjón, salsa og chipotle sósa

Aukaréttur

Kjúklingaburrito, salsa og chipotle sósa

Kartöflu- og beikon súpa, maísbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————-

Fimmtudagur

Aðalréttur

Spaghetti bolognese og parmesan ostur

Vegan réttur

Rótargrænmetispottur, hýðisgrjón

Ítölsk minestrone súpa, focaccia, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Asísk krabbakaka, hrísgrjón og chipotle mayo

Vegan réttur

Grænmetiskaka, hrísgrjón og chipotle mayo

Uxahalasúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

—————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er gulrótarbrauð

Matseðill vikuna 2. – 6. september

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Mexíkóskt chilli lasagne, guacamole og salsa

Vegan réttur

Mexíkó tortilla, guacamole og salsa

Gulrófusúpa, hvítlauksbrauð, ferskt salat og ávöxtur
¬————————————————————————————————————-

Þriðjudagur

Aðalréttur

Ofnbakaður þorskur með chorizo, tómötum og ólífum og cous cous

Aukaréttur

Parmesan kjúklingur, cous cous og tómat-kryddsósa

Vegan réttur

Gulrótabollur, cous cous og paprikusósa

Sveppasúpa, ostabaguette, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Grænmetisbuff, steiktar kartöflur og raita sósa

Aukaréttur

Píta með buffi, steiktar kartöflur og pítusósa

Gúllassúpa, þriggjakorna brauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Lambalærissneiðar í raspi, kartöflur, rauðkál, grænar baunir, rabarbarasulta og sveppasósa

Vegan réttur

Tófú í hnetusósu og hrísgrjón

Sætkartöflusúpa með villigrjónum, múslíbrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Ýsa í orly, ofnsteiktar kartöflur, tartarsósa og sítróna

Vegan réttur

Grænmetistaco og ólífusalat

Ávaxtagrautur með rjómablandi, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er tómatbrauð

Matseðill vikuna 26. – 30. júlí

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Indverskar kjötbollur, hrísgrjón, korma-karrý sósa og appelsínuchutney

Vegan réttur

Spínatlasagna Eyrúnar

Sellerírótarsúpa, rósmarínbrauð, ferskt salat og ávöxtur
¬—————————————————————————————————————-

Þriðjudagur

Aðalréttur

Pestóbökuð keila og hrísgrjón

Aukaréttur

Alfredo pasta

Vegan réttur

Ofnbakaðar fylltar paprikur

Paprikusúpa, gulrótarbrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Tofu pad thai núðlur

Aukaréttur

Djúpsteikt grísakjöt, hýðisgrjón og teriyaki sósa

Íslensk kjötsúpa, foccacia, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Ýsugratín og hrísgrjón

Aukaréttur

Lambapottréttur og hrísgrjón

Vegan réttur

Linsubaunahleifur, hrísgrjón og sinnepssósa

Kartöflu- beikon súpa, chiabatta, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Föstudagur

Aðalréttur

Hægeldaður hawaii kjúklingur, ofnbakað rótargrænmeti og smokey- chilli sósa

Vegan réttur

Djúpsteiktar vegankökur, ofnbakað rótargrænmeti og kryddjurtasósa

Tælensk blaðlaukssúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur
—————————————————————————————————————-

Brauð vikunnar er sólblómabrauð

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Matseðill vikuna 19. – 23. ágúst

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

French garden kjúklingur, sætar kartöflur og hvítlauks-steinseljusósa

Vegan réttur

Franskur haustpottur

Indversk karrýsúpa, fimmkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————

Þriðjudagur

Aðalréttur

Nætursöltuð ýsa, kartöflur, gulrætur, rófur, hamsar og brætt smjör

Aukaréttur

Svínasnitsel, steiktar kartöflur og sinnepssósa

Vegan réttur

Indverskar grænmetispönnukökur og raita sósa

Graskerssúpa, rúgbrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Cous cous með blómkáli, edamame baunum, ristaður hvítlaukur og fræ

Aukaréttur

Kalkúnabollur, sætkartöflumús og rósmarín-hunangssósa

Portúgölsk sjávarréttasúpa, birkibrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Fimmtudagur

Aðalréttur

Ofnbakaður þorskur með fræblöndu og dilli, kartöflusmælki og estragon smjörsósa

Aukaréttur

Kjöt í karrý og hrísgrjón

Vegan réttur

Eggaldin- og kúrbítslasagne

Asísk sveppasúpa, baguette með kryddjurtum, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Föstudagur

Aðalréttur

Bacon borgari, steiktar kartöflur og hamborgarasósa

Vegan réttur

Jackfruit BBQ og steiktar kartöflur

Brokkoli- cheddar súpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Brauð vikunnar er laukbrauð

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Matseðill vikuna 12. – 16. ágúst

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Fiskibollur, hrísgrjón og karrýsósa
Ítölsk grænmetissúpa, fjölkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Fylltir sveppir og hrísgrjón

Þriðjudagur

Aðalréttur

Piri piri kjúklingur, krydduð grjón og jógúrtsósa
Gulrótasúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Indverskt dahl og hrísgrjón

Miðvikudagur

Aðalréttur

Spínat- og kartöflubaka og avocado mæjó
Pho kjúklingasúpa, tómatbrauð, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Lambaragú og penne pasta

Vegan réttur

Spínat- og kartöflubaka og avocado mæjó

Fimmtudagur

Aðalréttur

Ofnbakaður silungur með dill og sítrónu, steinseljukartöflur og mangósósa
Grjónagrautur, sólblómabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Smalabaka og sýrt hrásalat

Vegan réttur

Bakaðar rauðrófur með balsamik gljáa og bankabygg með hnetumulning

Föstudagur

Aðalréttur

Kimchi grísataco, sýrður rjómi, salsa og rifin gúrka
Núðlusúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Indversk grænmetistaco og myntudressing

Brauð vikunnar er múslíbauð

Matseðill vikuna 5. – 9. ágúst

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Frídagur verslunarmanna

Þriðjudagur

Aðalréttur

Ofnbakað lasagne
Chilli- maíssúpa, graskersbrauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Grænmetisbollur og ofnsteiktir rauðrófubátar

Miðvikudagur

Aðalréttur

Graskers- kókospottur og hýðisgrjón
Gúllassúpa, fjölkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Kjúklingavorrúllur, hrísgrjón og súrsæt sósa

Vegan réttur

Graskers- og kókospottur og hýðisgrjón

Fimmtudagur

Aðalréttur

Sítrónuleginn hlýri í kryddraspi, steiktar kartöflur og graslaukssósa
Villisveppasúpa með púrtvíni, baguette, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Rifið uxabrjóst, kartöflumús og rótargrænmeti

Vegan réttur

Argentínsk baka

Föstudagur

Aðalréttur

Kryddaður grísahnakki, kartöflusalat og sriracha sósa
Frönsk lauksúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Grillaður kúrbítur með möndlum

Brauð vikunnar er birkibrauð

Matseðill vikuna 29. júlí – 2. ágúst

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Hakkbollur, kartöflumús, rabarbarasulta og lauksósa
Miðausturlensk grænmetissúpa með kúskús, kryddbrauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Sætkartöflulasagna

Þriðjudagur

Aðalréttur

Kryddjurtalegin ýsa, kartöflusmælki og ananas-karrý sósa
Sætkartöflusúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Kjúklinga- og sveppa risotto

Vegan réttur

Svartbauna-banana baka

Miðvikudagur

Aðalréttur

Blómkálsbuff, ofnsteiktar kartöflur og kryddjurtasósa
Íslensk kjötsúpa, pestósnúðar, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Grísk lambakjötsloka, steiktar kartöflur og kryddjurtasósa

Vegan réttur

Blómkálsbuff, ofnsteiktar kartöflur og kryddjurtasósa

Fimmtudagur

Aðalréttur

Sítrónukjúklingur, kryddgrjón og sítrónusósa
Rjómalöguð aspassúpa, sólblómabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Innbakaðir sveppir í fílódeigi

Föstudagur

Aðalréttur

Ýsa í kókos raspi, kartöflur, remolaði og sítróna
Tómatsúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Djúpsteiktir bögglar og sinnepssósa

Brauð vikunnar er heilkornabrauð

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Matseðill vikuna 22. – 26. júlí

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Grísapottréttur í súrsætri sósu og hrísgrón
Ítölsk grænmetis- og linsubaunasúpa, ítalskt brauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Jackfruit taco og hrásalat

Þriðjudagur

Aðalréttur

Gufusoðin ýsa, kartöflur, rófur, gulrætur og brætt smjör
Kartöflu-spínat súpa, sesambrauð, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Chipotle-hunangs kjúklingataco, hýðisgrjón og mangó-avocado salsa

Vegan réttur

Grænmetisbaka og hnetusósa

Miðvikudagur

Aðalréttur

Falafel, hrísgrjón með kryddjurtum og tzatziki sósa
Sjávarréttasúpa, sóltómatabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Chili con carne og hrísgrjón með kryddjurtum

Vegan réttur

Falafel, hrísgrjón með kryddjurtum og tzatziki sósa

Fimmtudagur

Aðalréttur

Ofnbakaður þorskur í hvítvínssósu og soðnar kartöflur
Tær íslensk grænmetissúpa, foccacia, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Pulled pork loka, steiktar kartöflur og hrásalat

Vegan réttur

Fylltar sætar kartöflur með smjörbaunafyllingu

Föstudagur

Aðalréttur

Parmesan kjúklingur í tómat-kryddsósu og steiktar kartöflur
Blómkálssúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Djúpsteikt blómkál, hrísgrjón og chili mæjó sósa

Brauð vikunnar er graskersbrauð

Matseðill vikuna 15. – 19. júlí

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Gratineraður plokkfiskur með béarnaise
Tómat-kúmen súpa, rúgbrauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Grískt flautas með babaganoush

Þriðjudagur

Aðalréttur

Spaghetti bolognese og parmesan
Seljurótarsúpa, ítalskt ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Rjómalagað tómat- og basil pasta penne

Miðvikudagur

Aðalréttur

Grænmetislasagna með kotasælu
Thailensk kjúklingasúpa, kryddjurtabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Sriracha kjúklingur, steiktir kartöfluteningar, gráðostasósa

Vegan réttur

Grænmetislasagna

Fimmtudagur

Aðalréttur

Ýsa í sveppa- og gráðostasósu og hrísgrjón
Minestrone súpa, birkibrauð, ferskt salat og ávöxtur

Aukaréttur

Soðnar kjötbollur, kartöflur, hvítkál og brætt smjör

Vegan réttur

Thailenskur tófúréttur og hrísgrjón

Föstudagur

Aðalréttur

Kjúklingaborgari, ofnsteiktar kartöflur og hvítlauks-chilli sósa
Rjómalöguð grænmetissúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

Vegan réttur

Grænmetisloka og eldpiparmæjó

Brauð vikunnar er byggbrauð