fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

Flokkur

Matseðill vikunnar

Matseðill vikuna 25. – 29. nóvember

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Lambagúllas, kartöflumús og rabarbarasulta

Vegan réttur

Grænmetistaco og ólífusalat

Lauksúpa, tómatbrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬———————————————————————————————————————

Þriðjudagur

Aðalréttur

Ofnbakaður þorskur, hrísgrjón, rótarblanda og hollandaise

Aukaréttur

Kjúklingarisotto

Vegan réttur

Svartbauna- og bananabaka

Asísk núðlusúpa, rósmarínbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Falafel, cous cous og tzatziki sósa

Aukaréttur

Píta með buffi, kartöflubátar og pítusósa

Rjómalöguð kjúklingasúpa, focaccia, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Þakkargjörð Krydd og Kavíar

Aðalréttur

Kalkúnabringa, sætkartöflumús, gular baunir og sveppasósa (gravy)

Vegan réttur

Innbakað grænmeti

Graskerssúpa, baguette með kryddjurtum, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Gratineraður plokkfiskur með béarnaise

Vegan réttur

Sætkartöfluhleifur og hvítlaukssósa

Hrært skyr með rjómablandi, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

———————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er fjölkornabrauð

Matseðill vikuna 18. – 22. nóvember

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Korma kjúklingabaka, hrísgrjón, raita sósa og appelsínuchutney

Vegan réttur

Spánskur linsubaunaréttur

Sveppasúpa, heilkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬———————————————————————————————————————

Þriðjudagur

Aðalréttur

Chilli-engifer bleikja, ofnbakað kartöflusmælki og dillsósa

Aukaréttur

Ítalskur grísapottréttur og hrísgrjón

Vegan réttur

Djúpsteiktar vegankökur, ofnbakað kartöflusmælki og kryddjurtasósa

Tómatsúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Grænmetislasagne

Aukaréttur

Buffaló kjúklingur, kartöflur og gráðostasósa

Sjávarréttasúpa, pestósnúðar, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Sítrónulegin langa, krydduð grjón og hvítvínssósa

Aukaréttur

Chilli con carne og krydduð grjón

Vegan réttur

Spínat- og kjúklingabaunakarrý og krydduð grjón

Blómkálssúpa, baguette, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

BBQ grísarif, kartöflubátar, hrásalat og hvítlaukssósa

Vegan réttur

Crépes með sveppa- og grjónafyllingu

Ítölsk grænmetissúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

———————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er kryddbrauð

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Matseðill vikuna 11. – 15. nóvember

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Hægeldað nautakjöt, kartöflumús og nautasoðgljái

Vegan réttur

Gulrótabollur, hrísgrjón og hnetusósa

Brokkolí-cheddar súpa, sesambrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬————————————————————————————————————-

Þriðjudagur

Aðalréttur

Gufusoðin ýsa, kartöflur, gulrætur, rófur, smjör og hamsar

Aukaréttur

Soðnar kjötfarsbollur, kartöflur, hvítkál og smjör

Vegan réttur

Mexíkósk tortilla, nachos og salsa

Gulrótarsúpa, rúgbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Fyllt paprika með perlucous cous og harissa sósa

Aukaréttur

Nauta taco, salsa og sýrður rjómi

Íslensk kjötsúpa, ítalskt brauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Kryddjurtaleginn þorskur, bygg og rósmarínsósa

Aukaréttur

Afrískur hakkréttur og hrísgrjón

Vegan réttur

Grísk grænmetisbaka

Sellerírótarsúpa, sóltómatabrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Chilli BBQ kjúklingabitar, steiktar kartöflur, maísstöngull og piparsósa

Vegan réttur

Steiktur kúrbítur og arrabbiata sósa

Ávaxtagrautur með rjómablandi, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

—————————————————————————————————————-

Brauð vikunnar er birkibrauð

Matseðill vikuna 4. – 8. nóvember

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Parmesan kjúklingur, cous cous og tómat-kryddsósa

Vegan réttur

Fylltar sætar kartöflur með smjörbaunafyllingu

Sætkartöflusúpa, ítalskt ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬————————————————————————————————————–

Þriðjudagur

Aðalréttur

Blálanga í kryddjurtaraspi, steiktar kartöflur og chilli-lime sósa

Aukaréttur

Alfredo pasta

Vegan réttur

Argentínsk baka

Rjómalöguð aspassúpa, byggbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Enchiladas, hrísgrjón og sýrður rjómi

Aukaréttur

Nautagúllas og hrísgrjón

Pho kjúklingasúpa, kryddjurtabrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Spaghetti bolognese og parmesan ostur

Vegan réttur

Grænmetisbollur, ofnsteiktir rauðrófubátar og sítrónu-dill sósa

Kremuð blaðlaukssúpa, hvítlauksbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Djúpsteikt ýsa í orly, steiktar kartöflur, tartarsósa og sítróna

Vegan réttur

Djúpsteikt blómkál, steiktar kartöflur og chilli mæjó

Minestrone súpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

—————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er graskersbrauð

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Matseðill vikuna 28. október – 1. nóvember

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Kjúklingur í rjómasósu og steiktar kartöflur

Vegan réttur

Grænmetis fricasse og steiktar kartöflur

Marakósk grænmetissúpa, parmesan brauð, ferskt salat og ávöxtur

¬———————————————————————————————————–

Þriðjudagur

Aðalréttur

Hunangsgljáður lax með sítrónu og hvítlauk og hýðisgrjón

Aukaréttur

Ítalskar kjötbollur og pasta

Vegan réttur

Tælenskur tófúréttur

Paprikusúpa, ítalskt brauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Blómkálsbuff, kartöflur og kryddjurtasósa

Aukaréttur

Makkarónur með kjúkling og osti

Gúllassúpa, baguette, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Sjávarréttagratin og hrísgrjón

Aukaréttur

Kínverskur nautaréttur og hrísgrjón

Vegan réttur

Súrsætur grænmetisréttur og hrísgrjón

Brauðsúpa, cumin brauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Hvítlauks-rósmarín grísasteik, steinseljumús og sveppasósa

Vegan réttur

Spínatlasagne Eyrúnar

Svartbaunasúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Brauð vikunnar er tómatbrauð

Matseðill vikuna 21. – 25. október

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Danskt hakkabuff, kartöflur, lauksósa og rifsberjahlaup

Vegan réttur

Grænmetishleifur, kartöflur og lauksósa

Thailensk núðlusúpa, focaccia, ferskt salat og ávöxtur

¬————————————————————————————————————-

Þriðjudagur

Aðalréttur

Ofnsteiktur þorskur, kremað bankabygg og hvítvínssósa

Aukaréttur

Gordon blue, kartöflusalat og sinnepssósa

Vegan réttur

Innbakað rótargrænmeti með bankabyggi

Sætkartöflusúpa, þriggjakorna brauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Falafel, krydduð hýðisgrjón og hvítlauksdressing

Aukaréttur

Kubbasteik, bakað kartöflusmælki og karrýsósa

Rjómalöguð kjúklingasúpa, kryddbauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Nætursöltuð ýsa, bakað kartöflusmælki og sítrussmjör

Aukaréttur

Pastaréttur með kjúkling og sólþurrkuðum tómötum

Vegan réttur

Fylltir sveppir og bakað kartöflusmælki

Rjómalöguð blómkálssúpa, rúgbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Steikarsamloka, steiktar kartöflur og béarnaise sósa

Vegan réttur

Grænmetissamloka, steiktar kartöflur og chipotle sósa

Rauðrófusúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Brauð vikunnar er birkibrauð

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Matseðill vikuna 14. – 18. október

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Lambagúllas, kartöflumús og bláberjasulta

Vegan réttur

BBQ bollur og hrísgrjón

Baunasúpa, tómatbrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬————————————————————————————————————

Þriðjudagur

Aðalréttur

Soðin ýsa, kartöflur, rófur, gulrætur, hamsar og brætt smjör

Vegan réttur

Sveppapottur og hrísgrjón

Grjónagrautur og slátur, rúgbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Íslensk grænmetisbuff, kartöflur og blóðbergssósa

Aukaréttur

Reykt hrossakjöt, soðnar kartöflur, rauðkál, grænar baunir og uppstúf

Íslensk sjávarréttasúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Gratin plokkfiskur

Vegan réttur

Fyllt paprika og kryddjurtasósa

Blómkálssúpa, rúgbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————-

Föstudagur

Aðalréttur

Lambalærissneiðar í raspi, kartöflusmælki, hrásalat, rabarbarasulta og piparsósa

Vegan réttur

Hnetusteik, kartöflusmælki og piparsósa

Berjasúpa með rjómablandi, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

———————————————————————————————————–

Brauð vikunnar er fjölkornabrauð

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Matseðill vikuna 7. – 11. október

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Franskar hakkabollur, kartöflumús og sinnepssósa

Vegan réttur

Ratatuille

Kremuð tómatsúpa, heilkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬———————————————————————————————————–

Þriðjudagur

Aðalréttur

Þorskur með escabeche og steiktar kartöflur

Aukaréttur

Grísavefja og chilli salsa

Vegan réttur

Byggbuff, steiktar kartöflur og kryddjurtasósa

Rjómalöguð sveppasúpa, baguette, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Kúrbítur og eggaldin í parmesan, perlucous cous og kryddjurtadressing

Aukaréttur

Persnenskt lambatagine og perlucous cous

Nauta- og linsubaunasúpa, hvítlauksbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Ýsa í ferskri salsa sósu og hrísgrjón

Aukaréttur

Afrískur hakkréttur, hrísgrjón og bobotie

Vegan réttur

Grænmetis jambalaya og hrísgrjón

Mexíkönsk maíssúpa, chiabatta, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————

Föstudagur

Aðalréttur

Kjúklingapíta, steiktir kartöflubátar, pítusósa og grænmeti

Vegan réttur

Grænmetispíta, steiktir kartöflubátar og pítusósa

Gulrótar-engifersúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er maísbrauð

matur í mötuneyti. þjónusta frá Krydd og Kavíar.

Matseðill vikuna 30. september – 4. október

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Risotto milanese með uxabrjósti

Vegan réttur

Graskersrisotto

Aspassúpa, kryddbrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬——————————————————————————————————-

Þriðjudagur

Aðalréttur

Ofnbakaður lax með aspas og sítrónu, steikt kartöflusmælki og hollandaise sósa

Aukaréttur

Pasta carbonara

Vegan réttur

Kúrbítspasta í rjómalagaðri tómatsósu og parmesan ostur

Brokkolísúpa, chiabatta, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Ítalskar grænmetisbollur í marinara sósu og spaghetti

Aukaréttur

Kjúklingaleggir í marinara og kartöflusalat

Mexíkó kjúklingasúpa, focaccia, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Hvítlauksmarineraður kjúklingur, ofnsteikt rótargrænmeti og salvíusósa

Vegan réttur

Hummuspíta og gúrkudressing

Kúrbítssúpa, heilkornabrauð, múslíbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————

Föstudagur

Aðalréttur

Ýsa í raspi, hvítlauksristað smælki, kokteilsósa og sítróna

Vegan réttur

Edamame paella

Frönsk lauksúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

———————————————————————————————————–

Brauð vikunnar er baguette

Matseðill vikuna 23. – 27. september

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Kjúklinga enchilada og hýðisgrjón

Vegan réttur

Grænmetis enchilada og hýðisgrjón

Blaðlauks-kartöflusúpa, flatbrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬———————————————————————————————————

Þriðjudagur

Aðalréttur

Hvítlauksmarineraður karfi, steinseljukartöflur og kremuð skelfisksósa

Aukaréttur

Ravioli með spínat og kjúkling

Vegan réttur

Kjúklingabaunabuff, steinseljukartöflur og hvítlaukssósa

Tómat-basil súpa, hvítlauksbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Linsubaunabaka og sítrus-dill dressing

Aukaréttur

Smalabaka

Víetnömsk nautasúpa, pestóbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————

Fimmtudagur

Aðalréttur

Sítrónumarineruð keila, hrísgrjón og tzatziki sósa

Aukaréttur

Grísaskanki, hrísgrjón og rauðvínssósa

Vegan réttur

Quinoa buff, hrísgrjón og tzatziki sósa

Indversk linsubaunasúpa, grískt brauð, ferskt salat og ávöxtur

——————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Tex mex lasagne

Vegan réttur

Tex mex grænmetislasagne

Sætkartöflu-paprikusúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

——————————————————————————————————–

Brauð vikunnar er graskersbrauð