fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

All Posts By

kryddogkaviar

Matseðill vikuna 9. – 13. september

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Kjötfarsbollur, kartöflur, hvitkál, brætt smjör

Vegan réttur

Grænmetisbollur, kartöflur, lauksósa

Kremuð aspassúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬————————————————————————————————————–

Þriðjudagur

Aðalréttur

Spánskur saltfiskur með ólífum og hýðisgrjón

Aukaréttur

Spánskur pottréttur (Casquera) og hýðisgrjón

Vegan réttur

Baunapottréttur og hýðisgrjón

Ungversk grænmetissúpa, parmesan brauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Mexíkó baunaburrito, hrísgrjón, salsa og chipotle sósa

Aukaréttur

Kjúklingaburrito, salsa og chipotle sósa

Kartöflu- og beikon súpa, maísbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————-

Fimmtudagur

Aðalréttur

Spaghetti bolognese og parmesan ostur

Vegan réttur

Rótargrænmetispottur, hýðisgrjón

Ítölsk minestrone súpa, focaccia, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Asísk krabbakaka, hrísgrjón og chipotle mayo

Vegan réttur

Grænmetiskaka, hrísgrjón og chipotle mayo

Uxahalasúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

—————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er gulrótarbrauð

Fimmtudagur 5. september

Eftir Réttur dagsins

Aðalréttur

Lambalærissneiðar í raspi, kartöflur, rauðkál, grænar baunir, rabarbarasulta og sveppasósa

Vegan réttur

Tófú í hnetusósu og hrísgrjón

Sætkartöflusúpa með villigrjónum, múslíbrauð, ferskt salat og ávöxtur

Þriðjudagur 3. september

Eftir Réttur dagsins

Aðalréttur

Ofnbakaður þorskur með chorizo, tómötum og ólífum og cous cous

Aukaréttur

Parmesan kjúklingur, cous cous og tómat-kryddsósa

Vegan réttur

Gulrótabollur, cous cous og paprikusósa

Sveppasúpa, ostabaguette, ferskt salat og ávöxtur

Matseðill vikuna 2. – 6. september

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Mexíkóskt chilli lasagne, guacamole og salsa

Vegan réttur

Mexíkó tortilla, guacamole og salsa

Gulrófusúpa, hvítlauksbrauð, ferskt salat og ávöxtur
¬————————————————————————————————————-

Þriðjudagur

Aðalréttur

Ofnbakaður þorskur með chorizo, tómötum og ólífum og cous cous

Aukaréttur

Parmesan kjúklingur, cous cous og tómat-kryddsósa

Vegan réttur

Gulrótabollur, cous cous og paprikusósa

Sveppasúpa, ostabaguette, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Grænmetisbuff, steiktar kartöflur og raita sósa

Aukaréttur

Píta með buffi, steiktar kartöflur og pítusósa

Gúllassúpa, þriggjakorna brauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Lambalærissneiðar í raspi, kartöflur, rauðkál, grænar baunir, rabarbarasulta og sveppasósa

Vegan réttur

Tófú í hnetusósu og hrísgrjón

Sætkartöflusúpa með villigrjónum, múslíbrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Ýsa í orly, ofnsteiktar kartöflur, tartarsósa og sítróna

Vegan réttur

Grænmetistaco og ólífusalat

Ávaxtagrautur með rjómablandi, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er tómatbrauð

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Föstudagur 30. ágúst

Eftir Réttur dagsins

Aðalréttur

Hægeldaður hawaii kjúklingur, ofnbakað rótargrænmeti og smokey- chilli sósa

Vegan réttur

Djúpsteiktar vegankökur, ofnbakað rótargrænmeti og kryddjurtasósa

Tælensk blaðlaukssúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur