fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

All Posts By

kryddogkaviar

Matseðill vikuna 25. – 29. nóvember

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Lambagúllas, kartöflumús og rabarbarasulta

Vegan réttur

Grænmetistaco og ólífusalat

Lauksúpa, tómatbrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬———————————————————————————————————————

Þriðjudagur

Aðalréttur

Ofnbakaður þorskur, hrísgrjón, rótarblanda og hollandaise

Aukaréttur

Kjúklingarisotto

Vegan réttur

Svartbauna- og bananabaka

Asísk núðlusúpa, rósmarínbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Falafel, cous cous og tzatziki sósa

Aukaréttur

Píta með buffi, kartöflubátar og pítusósa

Rjómalöguð kjúklingasúpa, focaccia, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Þakkargjörð Krydd og Kavíar

Aðalréttur

Kalkúnabringa, sætkartöflumús, gular baunir og sveppasósa (gravy)

Vegan réttur

Innbakað grænmeti

Graskerssúpa, baguette með kryddjurtum, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Gratineraður plokkfiskur með béarnaise

Vegan réttur

Sætkartöfluhleifur og hvítlaukssósa

Hrært skyr með rjómablandi, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

———————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er fjölkornabrauð

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Fimmtudagur 21. nóvember

Eftir Réttur dagsins

Aðalréttur

Sítrónulegin langa, krydduð grjón og hvítvínssósa

Aukaréttur

Chilli con carne og krydduð grjón

Vegan réttur

Spínat- og kjúklingabaunakarrý og krydduð grjón

Blómkálssúpa, baguette, ferskt salat og ávöxtur

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Þriðjudagur 19. nóvember

Eftir Réttur dagsins

Aðalréttur

Chilli-engifer bleikja, ofnbakað kartöflusmælki og dillsósa

Aukaréttur

Ítalskur grísapottréttur og hrísgrjón

Vegan réttur

Djúpsteiktar vegankökur, ofnbakað kartöflusmælki og kryddjurtasósa

Tómatsúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur