Mánudagur
Aðalréttur
Hægeldaður nautavöðvi, kartöflumús, rótargrænmeti og rauðvínssósa
Vegan réttur
Indversk baka, hrísgrjón og kókos-kryddjurtasósa
Sveppasúpa, heilkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur
¬———————————————————————————————————————
Þriðjudagur
Aðalréttur
Ofnbakaður þorskur með feta og döðlum og hrísgrjón
Aukaréttur
Kjúklinga risotto
Vegan réttur
Spánskur linsubaunaréttur
Tómatsúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–
Miðvikudagur
Aðalréttur / Veganréttur
Enchiladas, hýðisgrjón og sýrður rjómi
Aukaréttur
Stroganoff og hýðisgrjón
Sjávarréttasúpa, pestósnúðar, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–
Fimmtudagur
Aðalréttur
Kjúklingabringa, sætkartöfluteningar, ofnbakað rótargrænmeti og hvítvíns-sveppasósa
Vegan réttur
Graskerssteik, sætkartöfluteningar, ofnbakað rótargrænmeti og lauksósa
Blómkálssúpa, baguette, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–
Föstudagur
Aðalréttur
Djúpsteiktur fiskur í orly, ofnsteikt kartöflusmælki, agúrkudressing og sítróna
Vegan réttur
Djúpsteikt blómkál, ofnsteikt kartöflusmælki og agúrkudressing
Ítölsk grænmetissúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur
———————————————————————————————————————
Brauð vikunnar er kryddbrauð
Mánudagur
Aðalréttur
Lambagúllas, kartöflumús og rauðkál
Vegan réttur
Gulrótabollur, hrísgrjón og hnetusósa
Brokkolí-cheddar súpa, sesambrauð, ferskt salat og ávöxtur
¬———————————————————————————————————————
Þriðjudagur
Aðalréttur
Gufusoðin ýsa, kartöflur, gulrætur, rófur, smjör og hamsar
Aukaréttur
Hvítlauksmarineraðir kjúklingabitar, perlucous cous og tómat-kryddjurtasósa
Vegan réttur
Fylltir sveppir og sítrussósa
Gulrótarsúpa, rúgbrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–
Miðvikudagur
Aðalréttur / Veganréttur
Grænmetislasagne og grænt pestó
Aukaréttur
Jamaican marineruð grísasneið, steiktar kartöflur og kremað lime salsa
Íslensk kjötsúpa, ítalskt brauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–
Fimmtudagur
Aðalréttur
Blálanga í parmesan-kryddraspi, ofnsteiktar kartöflur og eldpiparsósa
Aukaréttur
Rjómalagað kjúklingapasta
Vegan réttur
Grísk grænmetisbaka og kryddjurtasósa
Sellerírótarsúpa, sóltómatabrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————–
Föstudagur
Aðalréttur
Taco veisla, tómatsalsa, guacamole, rifinn ostur og sýrður rjómi
Vegan réttur
Grænmetistaco, tómatsalsa, guacamole, rifinn ostur og kasjúrjómi
Rjómalöguð aspassúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur
———————————————————————————————————————