fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

All Posts By

kryddogkaviar

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Fimmtudagur 6. febrúar

Eftir Réttur dagsins

Aðalréttur

Chilli-engifer kjúklingabringa, kínóa og eldpipardressing

Vegan réttur

Calabacitas quesadilla, mangó-guacamole og kóríander-lime vinagrette

Rjómalöguð aspassúpa, baguette, ferskt salat og ávöxtur

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Matseðill vikuna 3. – 7. febrúar

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Mexíkó lasagne, sýrður rjómi og nachos

Vegan réttur

Sætkartöflu-grænkáls vetrarpottur

Blómkálssúpa, ólífubrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬———————————————————————————————————————

Þriðjudagur

Aðalréttur

Pestóbökuð langa, kremað bygg og sítrónusósa

Aukaréttur

Alfredo pasta

Vegan réttur

Rauðrófu-kínóa buff og hvítkáls hrásalat

Paprikusúpa, sóltómatabrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Fylltar paprikur með smjörbaunafyllingu, kryddjurtasósa

Aukaréttur

Bjúgu, kartöflur, rauðkál, grænar baunir og uppstúf

Íslensk kjötsúpa, gulrótarbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Chilli-engifer kjúklingabringa, kínóa og eldpipardressing

Vegan réttur

Calabacitas quesadilla, mangó-guacamole og kóríander-lime vinagrette

Rjómalöguð aspassúpa, baguette, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Ofnsteikt rauðspretta í brauðraspi, soðnar kartöflur, remolaði og sítróna

Vegan réttur

BBQ blómkáls taco og hrásalat

Thailensk lauksúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

———————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er heilkornabrauð

Fimmtudagur 30. janúar

Eftir Réttur dagsins

Aðalréttur

Nætursöltuð ýsa, kartöflur, bacon-rósakál og hvítvínssósa

Aukaréttur

Hægeldaður grísaskanki, hýðisgrjón og blaðlaukssósa

Vegan réttur

Graskersbollur, hýðisgrjón og kókos-lime sósa

Villisveppasúpa, polentubrauð, ferskt salat og ávöxtur