fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

All Posts By

kryddogkaviar

Vikan 8. – 12. október

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur
Plokkfiskur
Minestrone súpa og rúgbrauð
Ferskt salat og ávöxtur

Þriðjudagur
Spaghetti og kjötbollur
heilhveiti spaghetti, pastasósa og parmesan ostur
Rjómalöguð grænmetissúpa og hvítlauksbrauð
Ferskt salat og ávöxtur

Miðvikudagur
Falafel
hrísgrjón og tzatziki sósa
Tælensk kjúklingasúpa og eþíópískt brauð
Ferskt salat og ávöxtur

Fimmtudagur
Ýsa í sveppa- og gráðostasósu
steiktir kartöfluteningar og grænmeti
Grjónagrautur og birkibrauð
Ferskt salat og ávöxtur

Föstudagur
Kjúklingapíta
pítubrauð, pítusósa, kartöflubátar og hrásalat með mangó og feta
Tómat-kúmen súpa og ilmandi brauð
Ferskt salat og ávöxtur

Brauð vikunnar er byggbrauð með byggmjöli frá Vallarnesi