fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

All Posts By

kryddogkaviar

Dæmi um fiskrétt í fyrirtækjaþjónustu Krydd og Kavíar.

Matseðill vikuna 29. október – 2. nóvember

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Sænskar kjötbollur
ofnbakað kartöflusmælki, rjómalöguð sinnepssósa og rifsberjahlaup
Marokkósk grænmetissúpa, graskersbrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Franskur vetrarpottur

Þriðjudagur

Sítrónuleginn hlýri í kryddraspi
hrísgrjón og graslaukssósa
Villisveppasúpa með púrtvíni, baguette, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Steiktur kúrbítur og arrabbiata sósa

Miðvikudagur

Spínatlasagna Eyrúnar
ferskt grænmeti, pasta og grænt pestó
Gúllassúpa, fjölkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Spínatlasagna og grænt pestó

Fimmtudagur

Bleikja í dill – og dijon marineringu
ofnbakaðar kartöflur og dillsósa
Brokkolísúpa, polentubrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Smalabaka og ofnbakaðar kartöflur

Föstudagur

Cajun grísaloka
sætkartöflufranskar og estragon mayo
Epla – og rauðrófusúpa, ilmandi brauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Linsurúllur, hrísgrjón og kryddjurtasósa

Brauð vikunnar er birkibrauð