fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

All Posts By

kryddogkaviar

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Matseðill vikuna 11. – 15. febrúar

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Ofnbakað lasagna
hakksósa, ferskt pasta, béchamel, parmaggiano
Sætkartöflusúpa, ítalskt brauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Grænmetislasagna

Þriðjudagur

Kryddjurtalegin ýsa
kartöflusmælki og ananas-karrýsósa
Miðausturlensk grænmetissúpa með kúskús, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Spínat- og kjúklingabaunakarrý og hrísgrjón

Aukaréttur

Píta með buffi, ofnsteiktar kartöflur, grænmeti og pítusósa

Miðvikudagur

Sætkartöflubuff
hrísgrjón og kryddjurtasósa
Íslensk kjötsúpa, pestósnúðar, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Sætkartöflubuff, hrísgrjón og kryddjurtasósa

Aukaréttur

Kjúklingapottur með hrísgrjónum og grænmeti

Fimmtudagur

Ofnbakaður saltfiskur
ólífur, sólþurrkaðir tómatar og sætkartöflumús
Aspassúpa, sólblómabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Innbakaðar kartöflur og sveppir í fílódeigi

Aukaréttur

Keema karrý hakkréttur, hrísgrjón og raita sósa

Föstudagur

Chili-lime kjúklingur
kryddgrjón og myntusósa
Tómatsúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Djúpsteikt blómkál, hrísgrjón og chilli mæjó sósa

Brauð vikunnar er heilkornabrauð

Matseðill vikuna 4. – 8. febrúar

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Satay kjúklingaréttur
hýðisgrjón og grænmeti
Ítölsk grænmetis- og linsubaunasúpa, kryddjurtabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Marakóskur grænmetispottur

Þriðjudagur

Gufusoðin ýsa
kartöflur, rófur, gulrætur og brætt smjör
Kartöflu-spínat súpa, sesambrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Grænmetisbaka

Aukaréttur

Pasta með kjúkling, grænmeti og grænu pestó

Miðvikudagur

Linsubaunabuff
hrísgrjón og fennelsósa
Sjávarréttasúpa, sóltómatabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Linsubaunabuff, hrísgrjón og fennelsósa

Aukaréttur

Mexíkóskur kjötréttur, nachos og guacamole

Fimmtudagur

Fylltur grísahryggur
sætar kartöflur, rótargrænmeti og epla-sinnepssósa
3ja lauka súpa, focaccia með rósmarín, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Gulrótabollur í hnetusósu og kartöflur

Föstudagur

Ýsa í raspi
ofnsteikt kartöflusmælki, remolaði og sítróna
Blómkálssúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Steikt brokkolí með ostasósu

Brauð vikunnar er graskersbrauð