fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

All Posts By

kryddogkaviar

Matseðill vikuna 8. – 12. apríl

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Ofnbakað lasagna
hakksósa, ferskt pasta og béchamel
Miðausturlensk grænmetissúpa með kúskús, kryddbrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Sætkartöflulasagna

Þriðjudagur

Kryddjurtalegin ýsa
kartöflusmælki og ananas-karrýsósa
sætkartöflusúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Svartbauna-bananabaka

Aukaréttur

Kjúklinga- og sveppa risotto

Miðvikudagur

Blómkálsbuff
ofnsteiktar kartöflur og kryddjurtasósa
Íslensk kjötsúpa, pestósnúðar, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

blómkálsbuff, ofnsteiktar kartöflur og kryddjurtasósa

Aukaréttur

Chili con carne og hrísgrjón

Fimmtudagur

Páskalamb
steiktar kartöflur, rauðkál, grænar baunir og villisveppasósa
Rjómalöguð aspassúpa, sólblómabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Innbakaðar kartöflur og sveppir í fílódeigi

Föstudagur

Ýsa í kókosraspi
kartöflur, remolaði og sítróna
Tómatsúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Djúpsteikt blómkál, hrísgrjón og chilli mæjó sósa

Brauð vikunnar er heilkornabrauð

Fimmtudagur 4. apríl

Eftir Réttur dagsins

Ofnbakaður þorskur í tómat-hvítvínssósu og soðnar kartöflur
Tær íslensk grænmetissúpa, focaccia með rósmarín, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Grænmetisbuff og hrásalat

Aukaréttur

BBQ grísarif, kartöfluteningar, hrásalat og kokteilsósa

Miðvikudagur 3. apríl

Eftir Réttur dagsins

Miðvikudagur
Falafel
hrísgrjón með kryddjurtum og tzatziki sósa
Sjávarréttasúpa, sóltómatabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Falafel, hrísgrjón með kryddjurtum og tzatziki sósa

Aukaréttur

Mexíkóskur kjötréttur

Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Þriðjudagur 2. apríl

Eftir Réttur dagsins

Gufusoðin ýsa
kartöflur, rófur, gulrætur og brætt smjör
Kartöflu-spínat súpa, sesambrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Grænmetisbaka og hnetusósa

Aukaréttur

Chipotle-hunangs kjúklingataco, hýðisgrjón og mangó-avocado salsa

Matseðill vikuna 1. – 5. apríl

Eftir Matseðill vikunnar

Mánudagur

Grísapottréttur í súrsætri sósu og hrísgrjón
Grænmetis- og linsubaunasúpa, ítalskt brauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Fylltar sætar kartöflur með smjörbaunafyllingu

Þriðjudagur

Gufusoðin Ýsa
kartöflur, rófur, gulrætur og brætt smjör
kartöflu-spínat súpa, sesambrauð, ferskt salat og ávöxtur

 

Veganréttur

Grænmetisbaka með hnetusósu

Miðvikudagur

Falafel
hrísgrjón með kryddjurtum og tzatziki sósa
Sjávarréttasúpa, sóltómatbrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Falafel, hrísgrjón með kryddjurtum og tzatziki sósa

Aukaréttur

Mexíkóskur kjötréttur

Fimmtudagur

Ofnbakaður þorskur í tómat-hvítlaukssósu og soðnar kartöflur
Tær íslensk grænmetissúpa, focaccia með rósmarín, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Grænmetisbuff og hrásalat

Aukaréttur

BBQ grísarif, kartöfluteningar, hrásalat og ávöxtur

Föstudagur

Parmesan kjúklingur
steiktar kartöflur og rjómasveppasósa
Blómkálssúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Steikt brokkolí með ostasósu

Brauð vikunnar er byggbrauð

Föstudagur 29. mars

Eftir Réttur dagsins

Tyrknesk steikarsamloka
ofnsteiktar kartöflur og hvítlauks-chilli sósa
Rjómalöguð grænmetissúpa, ilmandi brauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Grænmetisloka, ofnsteiktar kartöflur og eldpipar mæjó