fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

Matseðill vikuna 2. – 6. desember

Eftir nóvember 29, 2019Matseðill vikunnar

Mánudagur

Aðalréttur

Kjúklingur, rjómasveppasósa með bacon og spínati og hrísgrjón

Vegan réttur

Korma grænmetisréttur og hrísgrjón

Blaðlaukssúpa, sveitabrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬———————————————————————————————————————

Þriðjudagur

Aðalréttur

Langa í harissa og cous cous

Aukaréttur

Vorrúllur með kjúkling, hrísgrjón og súrsæt sósa

Vegan réttur

Fylltir sveppir og cous cous

Gulrótarsúpa, fimmkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Indverskar pönnukökur, kartöfluteningar og raita jógúrtsósa

Aukaréttur

Grísasnitsel, kartöflur, piparsósa og rabarbarasulta

Gúllassúpa, chiabatta, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Aðalréttur

Ýsugratin og hrísgrjón

Aukaréttur

Indverskar kjötbollur, hrísgrjón og myntu-jógúrtsósa

Vegan réttur

Smalabaka

Villisveppasúpa, polentubrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Ostborgari, kartöflubátar og hamborgarasósa

Vegan réttur

Vegan ostborgari, kartöflubátar og hamborgarasósa

Brokkolí-blómkálssúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

———————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er múslíbrauð