fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

Matseðill vikuna 19. – 23. ágúst

Eftir ágúst 16, 2019Matseðill vikunnar
Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Mánudagur

Aðalréttur

French garden kjúklingur, sætar kartöflur og hvítlauks-steinseljusósa

Vegan réttur

Franskur haustpottur

Indversk karrýsúpa, fimmkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————

Þriðjudagur

Aðalréttur

Nætursöltuð ýsa, kartöflur, gulrætur, rófur, hamsar og brætt smjör

Aukaréttur

Svínasnitsel, steiktar kartöflur og sinnepssósa

Vegan réttur

Indverskar grænmetispönnukökur og raita sósa

Graskerssúpa, rúgbrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Cous cous með blómkáli, edamame baunum, ristaður hvítlaukur og fræ

Aukaréttur

Kalkúnabollur, sætkartöflumús og rósmarín-hunangssósa

Portúgölsk sjávarréttasúpa, birkibrauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Fimmtudagur

Aðalréttur

Ofnbakaður þorskur með fræblöndu og dilli, kartöflusmælki og estragon smjörsósa

Aukaréttur

Kjöt í karrý og hrísgrjón

Vegan réttur

Eggaldin- og kúrbítslasagne

Asísk sveppasúpa, baguette með kryddjurtum, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Föstudagur

Aðalréttur

Bacon borgari, steiktar kartöflur og hamborgarasósa

Vegan réttur

Jackfruit BBQ og steiktar kartöflur

Brokkoli- cheddar súpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur
————————————————————————————————————-

Brauð vikunnar er laukbrauð