Mánudagur
Aðalréttur
Fiskibollur, hrísgrjón og karrýsósa
Ítölsk grænmetissúpa, fjölkornabrauð, ferskt salat og ávöxtur
Vegan réttur
Fylltir sveppir og hrísgrjón
Þriðjudagur
Aðalréttur
Piri piri kjúklingur, krydduð grjón og jógúrtsósa
Gulrótasúpa, ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur
Vegan réttur
Indverskt dahl og hrísgrjón
Miðvikudagur
Aðalréttur
Spínat- og kartöflubaka og avocado mæjó
Pho kjúklingasúpa, tómatbrauð, ferskt salat og ávöxtur
Aukaréttur
Lambaragú og penne pasta
Vegan réttur
Spínat- og kartöflubaka og avocado mæjó
Fimmtudagur
Aðalréttur
Ofnbakaður silungur með dill og sítrónu, steinseljukartöflur og mangósósa
Grjónagrautur, sólblómabrauð, ferskt salat og ávöxtur
Aukaréttur
Smalabaka og sýrt hrásalat
Vegan réttur
Bakaðar rauðrófur með balsamik gljáa og bankabygg með hnetumulning
Föstudagur
Aðalréttur
Kimchi grísataco, sýrður rjómi, salsa og rifin gúrka
Núðlusúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur
Vegan réttur
Indversk grænmetistaco og myntudressing