Miðvikudagur 2. Apríl
Tex-mex þorskur
Inniheldur: rauðlaukur, nýrnabaunir, mais, niðursoðnir tómatar, tómat paste, RJÓMA OSTUR, chipotle mauk (Chipotle chili, laukur, tómatmauk, edik, hvítlaukur, salt, kóríander), krydd blanda Krydd (chili pipar, kúmen, hvítlaukur, dextrósi, laukur, salt, oregano, gerþykkni, kartöflusterkja, kartöflutrefjar, kekkjavarnarefni (kísildíoxíð), kryddþykkni (paprika)), ostur (MJÓLK, UNDANRENNA, salt, kekkjavarnarefni E460ii, ostahleypir, rotvarnarefni E252, litarefni E160b).
Hrísgrjón
Inniheldur: hrísgrjón, vatn, salt.
Nachos
Inniheldur: Mais mjöl, salt, repju olía
Pico de gallo
Inniheldur: buff tómatar, rauðlaukur, grænn chili, koriander, limesafi, tómatmauk, tómatar, laukur, grænn chili, græn Paprika, chili mauk, Salt, Jalapeno, edik, hvítlauksduft, sítrónusýra, náttúrulegt bragð.
Japanskt karrý
Inniheldur: laukur, hvítlaukur, repju olía, engifer, sveppir, gulrætur, kartöflur, OUMPH (vatn, SOJA próteinþykkni, salt), vatn, salt, pipar, grænmetis kraftur (sjávarsalt, sykur, gerextrakt, maíssterkja, laukduft, salt, repjuolía, kálduft, hvítlaukur, skessujurt, turmerik), pálmasykur, worchestershire sósa (vatn, tamarindsafi, súkrósasíróp, vínedik, sojasósa (SOJABAUNIR, vatn, salt, HVEITI), edik, laukur, salt, hvítlaukur, chili, negull, pipar, svartur pipar, sítrónusýra), tómat sósa (Tómatar, edik, sykur, salt, krydd og kryddjurtaseyði (inniheldur SELLERÍ), krydd), glutenlaus sojasósa (vatn, SOJABAUNIR, salt, edik), KAKÓ, instant kaffi, steinsleja, Japanskt karrý roux (HVEITI, repjuolía, sykur, salt, karrýduft (túrmerik, kóríander, kúmen, fenugreek, appelsínubörkur, krydd), SINNEP, sýra (eplasýru)).
chili-mais súpa
Inniheldur: ólífu olía, hvítlaukur, chili, laukur, salt, pipar, tómat paste, chipotle mauk (Chipotle chili, laukur, tómatmauk, edik, hvítlaukur, salt, kóríander), vatn, lárviðar lauf, gulrætur, SELLERÍ, hvítkál, kartöflur, mais, maizena vorlaukur, hafra rjómi (HAFRAMJÖL (vatn, HAFRAR 10%), lífræn innihaldsefni), grænmetis kraftur (sjávarsalt, sykur, gerextrakt, maíssterkja, laukduft, salt, repjuolía, kálduft, hvítlaukur, skessujurt, turmerik).
Súrdeigs Brauð
Inniheldur: HVEITI, vatn, súrger, salt, semolina, birkifræ
Salat
Inniheldur: Sætar kartöflur, spínat, rauðlaukur,parmesan ostur, ólífu olía, salt, pipar
[icon color=“Accent-Color“
size=“tiny“ icon_size=““ image=“fa-caret-right“]Í eldhúsi Krydd & Kavíar eru notuð hráefni sem geta valdið ofnæmi. Þar má telja HNETUR, FRÆ, SOJA, MJÓLKURVÖRUR, EGG OG BAUNIR. Því getur alltaf verið möguleiki á blöndun. Við gerum þó okkar besta að halda þessum vörum lokuðum þegar ekki er verið að vinna með þau.