Réttur dagsins

Innihaldslýsing

Mánudagur 27. júní

Ýsa með kryddjurtum og grænmeti
kartöflur og límónusósa
Kremuð blómkálssúpa og nýbökuð brauð
Nýtt, ferskt salat og ávöxtur

Myndir

Matseðill

 • Matseðill vikunnar

  27. júní - 1. júlí

  Innihaldslýsing

  Mánudagur
  Ýsa með kryddjurtum og grænmeti
  kartöflur og límónusósa
  Kremuð blómkálssúpa og nýbökuð brauð
  Nýtt, ferskt salat og ávöxtur

  Þriðjudagur
  Nautapottréttur
  kryddjurta kartöflumús og sulta
  Hvítkálssúpa með engifer og soja og polentubrauð
  Grænmetissalat og frískandi ávöxtur

  Miðvikudagur
  Rauðrófu grænmetisbuff
  brún grjón með kryddjurtum og raita myntusósa
  Karrýtónuð sjávarréttasúpa og birkibrauð
  Frísklegt og matarmikið salat og sætur ávöxtur

  Fimmtudagur
  Chilli- engifer marineruð bleikja
  kartöflur, grænmeti og hvítlauks- chillisósa
  Aspassúpa með rjómadreitli og heilkornabrauð
  Ferskt salat og ávöxtur

  Föstudagur
  Hamborgari
  franskar kartöflur, BBQ sósa, kokteilsósa og hrásalat
  3ja laukasúpa með croutons og nýbökuð brauð
  Brakandi ferskt salat og ávöxtur

  Brauð vikunnar er graskersbrauð

   

Bragðlaukarnir brosa

Gæði og góð þjónusta eru okkar einkunnarorð
Markmið Krydd & Kavíar hefur frá byrjun verið að þjónusta mötuneyti fyrirtækja.

• Hráefnið sem notum er aðeins fyrsta flokks frá viðurkenndum birgjum

• Við leggjum mikla áherslu á að maturinn sé hollur

• Fjölbreyttur matur sem hentar vel fólki sem annt er um rétta næringu og heilsu.

• Við leggjum mikla áherslu á að maturinn sé aðlaðandi og lystugur.

• Súpur og sósur eru án hveitis og harðrar fitu.

• Við notum góðar olíur, sýrðan rjóma, ab mjólk í og með matnum.

• Brauðin bökum við sjálf úr úrvals korni, fræjum, með olífuolíu og sjávarsalti.

• Grænmeti og ávextir ferskt og nýtt á hverjum degi.

• Kryddin eru fersk og hreinar blöndur án MSG.

• Við störfum eftir manneldismarkmiðum Lýðheilsustöðvar.

• Við störfum eftir eftirlitskerfi GÁMES.

Verslum í heimabyggð
Við sækjumst eftir innlendri framleiðslu í matinn okkar